AÐVENTAN Í ÞÍNUM FAÐMI

Jóga nidra slökun og gong.
02.desember kl 20:00

Við líðum inn í aðventuna í kyrrð og mildi.
Gott að hefja þennan annasama árstíma með rólegt hjarta og skýran huga.
Endurnærandi og heilandi stund fyrir huga, líkama og sál
Íris leiðir þig inn í djúpa slökun þar sem þögn, kyrrð og ró ríkir.
Ómar gongsins flytja þig svo ljúflega úr slökun og inn í aðventuna.

Kennari Iris Eiríks
kr. 2500
Engin reynsla þörf
Allir velkomnir
Takmarkað pláss
yogahusid@gmail.com

UPPLÝSINGAR

Lífsgæðasetur St.Jó Suðurgötu 41, 220 Hafnarfirði

Sími: +354 788 1777
Netfang: yogahusid@gmail.com

JOGASYSTUR kt 610619-1770

© 2011 Yogahúsið. KASA vefhönnun