FLOT Í KYRRÐ
Á Hverjum þriðjudegi og fimmtudegi ljúft flot í kyrrð í þyngdarleysi vatnsins undir handleiðslu Irisar og Helgu sem hafa lokið Level 2 í námi í flotþerapíu og Lindu sem nemur jóga í vatni.
Hver stund er 75 mínútur þar sem viðkomandi er færður í og úr floti ásamt þvi að fá létta meðhöndlun á meðan á floti stendur.
75 mín
Verð 4000 kr.
Falleg og nærandi samvera
Mikilvægt að skrá sig
Í sumar eru flot í kyrrð í Álftaneslaug í júni og ágúst.