GONGSLÖKUN Á ÞORLÁKSMESSU

Jóga nidra slökun og gong.
kl:21:00 - 22:00


Með kyrrð og ró tökum við á móti hátíð ljóss og friðar.
Endurnærandi og heilandi stund fyrir huga, líkama og sál
Þú ert leidd/ur í djúpa slökun þar sem þögn, kyrrð og ró ríkir.
Ómar gongsins flytja þig svo ljúflega til baka.
Falleg leið til að hefja hátíðina með opið hjarta og rólegan huga.

 

Kennari Iris Eiríks
Verð kr. 2500
Engin reynsla þörf
Allir velkomnir
Skráning yogahusid@gmail.com

UPPLÝSINGAR

Lífsgæðasetur St.Jó Suðurgötu 41, 220 Hafnarfirði

Sími: +354 788 1777
Netfang: yogahusid@gmail.com

JOGASYSTUR kt 610619-1770

© 2011 Yogahúsið. KASA vefhönnun