Helga Óskars

Helga Óskarsdóttir er rekstrarfræðingur frá Háskólanum á Bifröst. Hún vann í samtals 11 ár í bankageiranum en hefur síðustu 18 árin verið skrifstofustjóri á auglýsingastofu. Hún keypti sér kort í kundalini jóga hjá Yoga Húsinu í Hafnarfirði í janúar 2012 og féll alveg fyrir þessari tegund jóga.

 

Byrjaði síðan sjálf í námi árið 2013 í Jógasetrinu hjá Auði Bjarnadóttur og lauk því í nóvember sama ár. Hún fékk svo kennararéttindi í Jóga Nidra vorið 2018. Innan skamms mun hún bæta við sig leiðbeinandaréttindum í Flotþerapíu. Helga hefur kennt í Yoga húsinu og haldið lokuð námskeið þar fyrir fólk á breytingaskeiði og í Mjúku jóga

UPPLÝSINGAR

Lífsgæðasetur St.Jó Suðurgötu 41, 220 Hafnarfirði

Sími: +354 788 1777
Netfang: yogahusid@gmail.com

JOGASYSTUR kt 610619-1770

© 2011 Yogahúsið. KASA vefhönnun