HUGLEIÐSLU-NÁMSKEIÐ

Kundalinijoga er oft kallað móðir alls jóga.
Kundalinijóga er leið til að koma jafnvægi á innri starfsemi líkamans, eins og innkirtlakerfi, taugakerfi og meltingu. 
Í hverjum tíma eru gerð ólík æfingasett sem vinna á ákveðnum þáttum. Og endar hver tími á hugleiðslu og slökun.


Kundalinijóga er skjótvirk og öflug leið til að losa um spennu, bæta svefn og einbeitingu. Kundalinijóga er skjótvirk og öflug leið til og styrkja og efla janvægi milli huga, líkama og sálar.

 

Hver tími er 75 mín.

UPPLÝSINGAR

Lífsgæðasetur St.Jó Suðurgötu 41, 220 Hafnarfirði

Sími: +354 788 1777
Netfang: yogahusid@gmail.com

JOGASYSTUR kt 610619-1770

© 2011 Yogahúsið. KASA vefhönnun