INNRI RÓ

OG STAÐFESTA

Rólegri öndun fylgir rólegur hugur.
þessir  tímar er hægir og mildir þar sem unnið er með ákveðinn ásetning út námskeiðið.
"Að ná innri ró og staðfestu"
Á þessu námskeiði er áhersla lögð á að þáttakendur
læri slökun með öndunartækni og aðferðarfræði jóga nidra.

Námskeiðið hentar ölum sem vilja og þurfa að læra aðferð til að slaka á og róa hugann.

Streita er undirliggjandi orsakaþáttur í mörgum sjúkdómum.

Hún getur birst í mismunandi myndum og er stundum svo samofin tilverunni að við tökum jafnvel ekki eftir henni fyrr en hún er farin að valda vandamálum. Jóga Nidra er ein af mörgum aðferðum að vakna til vitundar!

Jóga Nidra leiðir til vakningar varðandi öndunartækni, orku og líkamsvitund. Leitt er inn í slökunina með mismunandi hætti og smám saman er farið inn á dýpstu svið slökunar. Þar getur líkaminn heilað sig, náð jafnvægi og losað um streitu, kvíða og órólegar hugsanir. Þessi tækni hentar hraustu fólki við að takast á við mikið álag og getur hjálpað veiku fólki til að losna við sjúkdóma.

Þetta námskeið hentar öllum sem vilja ná slökun og ró.

Hvenær mán og mið 9:30-10:30

10-28 febrúar 2020

Verð 22.200kr

Kennari Íris Eirkíksdóttir
 

UPPLÝSINGAR

Lífsgæðasetur St.Jó Suðurgötu 41, 220 Hafnarfirði

Sími: +354 788 1777
Netfang: yogahusid@gmail.com

JOGASYSTUR kt 610619-1770

© 2011 Yogahúsið. KASA vefhönnun