Íris Eiríks

Iris Eiríks kynntist kundalinijóga í meðgöngujóaga árið 2008 og hóf nám í kjölfarið. Eftir að hafa útskrifast sem kundalinijógakennari  stofnaði hún Yogahúsið ásamt Sigríðí Ernu Guðmundsdóttur árið 2011.

Iris hefur kennt alla götur síðan en sérhæft sig í slökunarleið sem nefnist  jóga nidra.

Iris er menntaður kundalinijóga, Jóga nidra og krakkajóga kennari.

Iris hefur lokið stigi eitt af fimm í "level 2 "  í kudnalini jógafræðum. Einnig hefur hún lokið fyrsta stigi í Stat Nam rasayan heilun.

Iris er að er að bæta við sig réttindum í flotþerapíu og hefur lokið tveimur stigum af þermur. 

 

Iris hefur mikla reynslu af kennslu sem og námskeiðalhaldi bæði tengt jóga,slökun,hugleiðslu og flr.

 

Siðustu ár hefur Íris einbeitt sér að leiðum sem hafa nýst vel við að takast á við  streytu, örmögnun og kulnun.

Þar fléttar hún saman sinni fræðilegu þekkingu og eigin reynslu.

UPPLÝSINGAR

Lífsgæðasetur St.Jó Suðurgötu 41, 220 Hafnarfirði

Sími: +354 788 1777
Netfang: yogahusid@gmail.com

JOGASYSTUR kt 610619-1770

© 2011 Yogahúsið. KASA vefhönnun