Linda Björk Hólm
Linda Björk Hólm er sjúkraliði og viðskiptafræðingur að mennt með diploma í fötlunarfræði. Hún hefur starfað mikið með fötluðu fólki og rekur nú íbúðakjarna í Reykjavík.
Hún er núna í kennaranámi hjá Arnbjörgu Konráðsdóttur Jógakennara til að öðlast réttindi sem jógakennari í vatni. Linda hefur stundað jóga í Yogahúsinu frá árinu 2012