Orkustöðar Jafnvægi

jóga

Á námskeiðinu vinnum við með orkustöðvarnar gerum æfingasett, hugleiðslur fyrir hverja orkustöð og notum kjarnaolíur sem eiga við hverja orkustöð fyrir sig.

Við lærum um orkustöðvarnar og þá þætti í okkar eðli sem hver orkustöð um sig stjórnar eða hefur áhrif á.

Námskeiðið er fimm skipti í 1,5 klst í senn
Kennt laugardagar 10:50 - 12:20
Hefst 08.02.2020
Kennari Helga Óskarsdóttir
Verð kr. 19.000

Skráning
Jogasystur@gmail.com

UPPLÝSINGAR

Lífsgæðasetur St.Jó Suðurgötu 41, 220 Hafnarfirði

Sími: +354 788 1777
Netfang: yogahusid@gmail.com

JOGASYSTUR kt 610619-1770

© 2011 Yogahúsið. KASA vefhönnun