YOGAHÚSIÐ

JÓGA NIDRA - KUNDALINI JÓGA -- GONG SLÖKUN

FLOT Í KYRRÐ - YOGA Í VATNI - NÁMSKEIÐ

 

VERTU VELKOMIN TIL OKKAR Í LÍFSGÆÐASETUR ST.JÓ

VIÐ TÖKUM VEL Á MÓTI ÞÉR OG LEIÐBEINUM MEÐ HVAÐA IÐKUN  HENTAR ÞÉR.

NÁMSKEIÐ

Hugleiðslunámskeið, byrjendanámskeið í kundalini. Jóga gegn kvíða, streitu kulnun og örmögnun . Mjúkt jóga, djúpslökun, orkustöðvanámskeið og fleira. Eins bjóðum við upp á slökunarnámskeið þar sem við notum Flotþerapíu í vatni í Suðurbæjarlaug.

KENNARAR

YOGAHÚSIÐ

Yoga Húsið hefur verið starfrækt í Hafnarfirði síðastliðin 8 ár og hefur skapað sér góðan orðstír fyrir áhrifaríka og skemmtilega jógatíma.

Bjóðum upp á fjölbreytt námskeið í jóga sem eru heilsueflandi næring fyrir líkama og sál. höfum náð góðum árangri í að bæta lífsgæði fólks á öllum aldri m.a. með þjálfun í einstaklingsmiðuðum aðferðum gegn streitu, svefnröskun, kulnun og kvíða.

FYLSTU MEÐ

Yogahúsið á INSTAGRAM

 

UPPLÝSINGAR

Lífsgæðasetur St.Jó Suðurgötu 41, 220 Hafnarfirði

Sími: +354 788 1777
Netfang: yogahusid@gmail.com

JOGASYSTUR kt 610619-1770

© 2011 Yogahúsið. KASA vefhönnun