

YOGAHÚSIÐ
ÞEGAR ÞÚ LEST ÞETTA
ANDAÐU DJÚPT AÐ ÞÉR
HALTU...

NÁMSKEIÐ
Hugleiðslunámskeið, byrjendanámskeið í kundalini. Jóga gegn kvíða, streitu kulnun og örmögnun . Mjúkt jóga, djúpslökun, orkustöðvanámskeið og fleira. Eins bjóðum við upp á slökunarnámskeið þar sem við notum Flotþerapíu í vatni í Suðurbæjarlaug.
KENNARAR

LINDA BJÖRK HÓLM
Linda Björk Hólm er sjúkraliði og viðskiptafræðingur að mennt með diploma í fötlunarfræði. Hún hefur starfað mikið með...

ÍRIS EIRÍKS
Iris Eiríks kynntist kundalinijóga í meðgöngujóaga árið 2008 og hóf náms í kjölfarið. Eftir nám stofnaði hún Yogahúsið...

HELGA ÓSKARS
Helga Óskarsdóttir er rekstrarfræðingur frá Háskólanum á Bifröst. Hún vann í samtals 11 ár í bankageiranum en hefur síðustu 18...

YOGAHÚSIÐ
Yoga Húsið hefur verið starfrækt í Hafnarfirði síðastliðin 8 ár og hefur skapað sér góðan orðstír fyrir áhrifaríka og skemmtilega jógatíma.
Bjóðum upp á fjölbreytt námskeið í jóga sem eru heilsueflandi næring fyrir líkama og sál. höfum náð góðum árangri í að bæta lífsgæði fólks á öllum aldri m.a. með þjálfun í einstaklingsmiðuðum aðferðum gegn streitu, svefnröskun, kulnun og kvíða.
YOGAHÚSIÐ Á INSTAGRAM